Norðausturhorn landsins er gríðarlega mikilvægt búsvæði fálka en þar er aðalfæða hans rjúpan einnig í mestum þéttleika. Í Jökulsárgljúfrum er kjörlendi fálkans og þéttleiki fálkaóðala er óvíða jafn mikill og þar. Undir leiðsögn félaga í Fálkasetri Íslands verður farði í gönguferð á fálkaslóðir í Jökulsárgljúfrum laugardaginn 5. júlí 2014. Meira
Author Archives: aos
Fréttir af aðalfundi Fálkaseturs Íslands
Aðalfundur Fálkaseturs Íslands var haldinn í Gljúfrastofu miðvikudaginn 27. nóvember 2013. Á undan fundinum var fræðsluerindi um rjúpuna sem Aðalsteinn Örn Snæþórsson stjórnarmaður í Fálkasetrinu hélt. Á fundinn og erindið mættu 15 félagar Fálkasetursins. Meira
Aðalfundur Fálkaseturs Íslands
Aðalfundur Fálkaseturs Íslands verður haldinn í Gljúfrastofu miðvikudaginn 27. nóvember nk.
Sumar í lífi rjúpunnar – hádegisfundur á Gamla Bauk föstudaginn 18. október 2013
Fálki og rjúpa í forgangi hvað varðar vöktun fuglastofna
Náttúrufræðistofnun Íslands gaf nýlega út skýrslu um vöktun íslenskra fuglastofna. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar Íslands Meira