Ritgerðir og greinar

Um refi og mink og veiðar á þeim.

Um lifnaðarhætti íslenzka fjallrefsins I-II. Náttúrufræðingurinn 15 árg. (1 og 3) 1945, bls. 38-51 og 136-144.

Íbúar öræfanna. Samvinnan, janúarblað, 1948.

Grenjalíf á Mývatnsfjöllum. Náttúrufræðingurinn 19. árg. (3), 1949, bls. 122-132.

Oft skemmti ég mér vel hjá skollabyggð(um). Góðar stundir, ritgerðasafn, 1951

Á refaveiðum. Lesbók Morgunblaðsins, 29. árg., 1954, bls. 607-610.

„Þetta voru miklar blessaðar frúr.“ (Refaveiðisögur). Lesbók Morgunblaðsins, 32. árg. (6), 1957, bls. 77-80.

Vágestur í Hólmatungum. Lesbók Morgunblaðsins, 34 árg. 1959, bls. 249-255.

Guðmundur Einarsson, refaskytta. (Minning). Heima er bezt, 10. árg. (9), 1960, bls. 292-295.

Refir í spegilmynd I-VI. (Frásagnir af refum og refaveiði í Grímsstaðanúpum, Hólsfjöllum). Lesbók Morgunblaðsins, 37. árg. (8-13), 1962.

Skiptar skoðanir. (Um refaveiðar). Tíminn, 27. apríl, 1967, bls. 7 og 12.

Um minkaveiðar. Freyr, um 1967.

Óhappaverkið mesta (Um eyðingu minka o.fl.). Tíminn, 11. febr., 1968, bls. 2 og 11.

Bréf til Þórs Guðjónssonar veiðimálastjóra og Sveins Einarssonar. Tíminn, 1. okt. 1968, bls. 8 og 15.

Skakkalöpp (um ref?). Veiðimaðurinn, 84. hefti, 1968, bls. 49-?

Á refaveiðum. Morgunblaðið 4. júní 1971.

Refasaga. Týli, 1. árg. (2), 1971, bls. 57-59. (Einnig í Heima er bezt, 27. árg. (3), 1977, bls. 98-99.

Á hún ekki íslenzka metið? (Veiðisaga). Súlur, 9. árg. (2), 1979, bls. 168-171.

Vornótt í hörðum heimi. (Úr bréfi, um tófuveiði). Árbók Þingeyinga, 24. árg., 1980, bls. 126-128.

Auk þess “Opin bréf“ til Benjamíns Sigvaldasonar, Páls Zophoníassonar o.fl., í Tímanum. (Vantar frekari upplýsingar).

Um fálka.

Úr dagbók íslenzka fálkans. Náttúrufræðingurinn 22. árg. (1), 1952, bls. 19-30.

Um hreiðurgerð íslenzka fálkans. Náttúrufræðingurinn 23. árg. (2), 1953 bls. 88-92.

Eru fæturnir eina vopn íslenska fálkans? Náttúrufræðingurinn 40. árg. (2), 1970, bls. 136-141.

Um venjur og viðbrögð fálka á varpstöðvum. Náttúrufræðingurinn 43. árg. (1-2), 1973 bls. 42-51.

Um rjúpu og rjúpnaveiðar.

Hvað verður af rjúpunni. Náttúrufræðingurinn 15. árg. (2), 1945, bls. 87-91

Rjúpur í Axarfirði. Náttúrufræðingurinn 17. árg. (2), 1947, bls. 81-87.

Íslenzka rjúpan, íbúi landsins um þúsundir ára, er í hættu stödd. Samvinnan, 42. árg., 1948, (1) bls. 12-14 og (2) 6 og 27.

Rjúpan og vísindin. Lesbók Morgunblaðsins, 1954.

Friðun rjúpunnar. (Greinin er dags. 16. okt. 1950, líklega úr Tímanum).

Er hún ekki miskunnarverð? Tíminn, 5. marz, 1971, bls. 15.

Viðsjálar eru veiðiferðir. Jólablað Dags, 1972, bls. 21-22.

Um aðra fugla

Var það móðurástin? (Veiðisaga af Búrfellsheiði). Stígandi, 3. árg., 1945, bls. 200-206.

Sannleikurinn um hnegg hrossagauksins. Náttúrufræðingurinn 38. árg. (3-4), 1968, bls. 202-206.

Svartbakurinn og skotvopnin. Tíminn, 22. okt. 1969.

Svanur sýnir hnefaréttinn. Týli, 1. árg. (1), 1971, bls. 29-31.

Nokkur orð um aldur svartbaka. Náttúrufræðingurinn 42. árg. (1-2), 1972, bls. 31-35.

Fuglar beita ýmsum brögðum í sjálfsvörn og við fæðuöflun. Náttúrufræðingurinn 44. árg. (1), 1974, bls. 97-108.

Nefið á lundanum er hreinasta listaverk. Náttúrufræðingurinn 50. árg. (1), 1980, bls. 65-66.

Um fiska og plöntur.

Alltaf man ég urriðana stóru. (Um silunga og silungsveiði í ánum í Hólmatungum). Veiðimaðurinn, 42. hefti og næstu á eftir.

Nokkur orð um nöfn á plöntum. Flóra (tímarit um ísl. grasafræði), 6. árg., 1986, bls. 3-12.

Um laufhey og laufheyskap. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 66. árg., 1969, bls. 76-84.

Landlýsingar, ferðir o.fl.

Kveðja til Mývetninga. Árbók Þingeyinga, 3. árg., 1960, bls. 34-49.

Ágústkvöld við Öskjuvatn. Sunnudagsblað Tímans, 3. árg., bls. 708.

Fáein orð á ferðalagi. Húsfreyjan, 16. árg. (apríl/júní). 1965.

Á fögrum stað við fossins hörpuslátt. Ferðir, blað Ferðafélags Akureyrar, 29. árg., 1970, bls. 3-10.

Jökulsárgljúfur. Lesbók Morgunblaðsins, 45. árg. (38. tbl.), 1970, bls. 8-10.

Vígabjargsfoss. Hugleiðing um fossinn horfna í Forvöðum. Týli, 5. árg. (2), 1975, bls. 33-40.

Labbað milli landshorna. (Frásögn af gönguferð frá Reykjavík í Öxarfjörð). Heima er bezt, 23. árg., 1973, 2-12. tbl.

Stjörnufræði og heimspeki.

Hugarflug á heiðskírri vetrarnótt. Lesbók Morgunblaðsins, 34. árg., 1959, bls. 61-62.

Á hugarfleyi um himindjúpið. Náttúrufræðingurinn 46. árg. (1-2), 1976, bls. 49-55.

Hugleiðingar og grúsk í hjásetunni. Freyr (vantar upplýsingar).

Minningar um menn og kynni.

Garðar Jóhannesson frá Gilsá. Minning. Tíminn, um 1958.

Guðríður Ólafsdóttir, Húsavík. Minning. Tíminn, 23. Júlí 1960.

Sigvaldi Kristjánsson frá Hafrafellstungu. Minning. Tíminn um 1967.

Horfin spor á Hólssandi. Sunnudagsblað Tímans, 7. Árg., 1968, bls. 280-286.

Leiftur frá listamannskynnum. (Um Ríkharð Jónsson). Heima er bezt, 19. Árg. (7), 1969, bls. 254-267.

Konungur öræfanna og kirkjan í Möðrudal. Morgunblaðið, sept. 1972.

Horfin spor á Hólssandi (II). Árbók Þingeyinga, 17. Árg., 1974, bls. 40-53.

Vinakveðjur. (Ólafur Gamalíelsson + Guðmundur Guðmundsson) Árbók Þingeyinga, 18. Árg., 1975, bls. 41-44.

Þá brostu fagrar vonir í fjalladalnum. Heima er bezt, 26. Árg., 1976, bls. 203-206, 260-263 og 296-299.

Fágæt greiðvikni í 50 ár. Heima er bezt, 27. Árg, 1977, bls. 196-?

Fyrstu kveðjuræður séra Sveins Víkings. Árbók Þingeyinga, 21. Árg., 1978, bls. 155-158

Ýmislegt efni.

Um uppblástur á Hólasandi. Tíminn (vantar upplýsingar).

Kaupstaðabörnin og sveitalífið. Morgunblaðið, 21. júní 1954.

Lofsverð lífsvenjubreyting. Morgunblaðið 1965-1968 (vantar nánari upplýsingar).

Rauða skikkjan. (Umsögn um kvikmynd). Lesbók Morgunblaðsins, 47. árg. (4), 1972, bls. 6 og 14.

Himnagrauturinn. (Gamansöm frásögn). Heima er bezt, 22. árg. (9), 1972, bls. 315-317.

Hvað veldur því að forfeður vorir fá svo vægðarlausa dóma? Tíminn, 18. árg. 1974.

Lengi getur vont versnað. (Um veðráttu og búskap á Hafurstöðum). Árbók Þingeyinga, 22. árg., 1979, bls. 108-117.

Ljótur leikur. (Um skógar- og jarðvegseyðingu á Íslandi og orsakir hennar). Morgunblaðið, 5. des., 1979, bls. 25.

Á hún ekki íslandsmetið? Súlur, 1979.

Ein spurning til umhugsunar. Tíminn, 23. nóv., 1980.

Hömlulaust frelsi er hættulegasti förunautur mannsins. Tíminn, 29. júní 1981.

 

Ljóð.

Tvö ljóð. (Hugsað heim + Til gyðju tónanna) Árbók Þingeyinga, 14. árg., 1971, bls. 64-66.

Tvö ljóð. (Síðasta bónin + Augun bláu) Árbók Þingeyinga, 15. árg., 1972, bls. 32-34.

Ljóð. (Hugsað heim). Árbók Þingeyinga, 15. árg., 1972.

Tvö ljóð. (Sveitin mín við sundin blá + Til minnsta vinarins). Árbók Þingeyinga, 16.árg., 1973, bls. 97-98.

Tvö ljóð. (Til móður lífsins + Draumur gamals manns). Árbók Þingeyinga, 18. árg., 1975, bls. 45-46.